Fréttir

Norðurslóðanet Íslands stofnað

Norðurslóðanet Íslands stofnað  (09.02.2013) Norðurslóðanet Íslands var stofnað formlega við athöfn í Borgum á Akureyrifimmtudaginn 8. febrúar 2013. Af því tilefni efndu utanríkisráðuneytið og Háskólinn á Akureyri til ...

Styrkir til íslenskra og norskra nemenda í heimskautafræðum

Styrkir til íslenskra og norskra nemenda í heimskautafræðum (23.01.2013) Hinn 29. september 2011 var undirritað á Akureyri, af utanríkisráðherrum Íslands og Noregs, samkomulag til þriggja ára um samstarf á sviði heimskautarannsókn...

Norðurslóðadagar á Grænlandi 20. - 22. september 2012

Norðurslóðadagar á Grænlandi 20. - 22. september 2012 (17.09.2012) Samvinnunefnd um málefni norðurslóða stendur fyrir Norðurslóðadögum á Grænlandi 20.-22. september 2012. Á undanförnum árum hefur vísindasamstarf milli íslenskr...

Samstarf á milli Íslands og Noregs á sviði norðurslóðafræða - -Tilkynning

Samstarf á milli Íslands og Noregs á sviði norðurslóðafræða (30.08.2012) Utanríkisráðherrar Íslands og Noregs undirrituðu viljayfirlýsingu þann 29. september 2011 varðandi rannsóknasamstarf á sviði norðurslóðafræða. Nú h...

Staða gestaprófessors í norðurslóðafræðum við Háskólann á Akureyri

Staða gestaprófessors í norðurslóðafræðum við Háskólann á Akureyri (20.06.2012) Háskólinn á Akureyri var stofnaður árið 1987. Þar er stunduð kennsla og rannsóknir á nokkrum fræðasviðum; viðskipta- og raunvísindasviði,...

ICASS VII

ICASS VII: Viðtöl  (16.01.2012)   Skrifstofa IASSA sem hefur verið á Stofnun Vilhjálms Stefánssonar sl. þrjú ár hefur nú verið flutt til University of Northern British Columbia (UNBC) í Prince George í Kanada. Þar mu...

ICASS VII ráðstefnan á Akureyri

ICASS VII ráðstefnan á Akureyri (01.07.2011) Sjöunda ráðstefna Alþjóðlegra norðurslóðasamtaka félagsvísindamanna (IASSA) fór fram í húsnæði Háskólans á Akureyri dagana 22.-26. júní 2011. Ráðstefnuna sóttu yfir 400 manns...