15.03.2024
Sveinbjörg Smáradóttir
Hópur nemenda frá Landbúnaðarháskóla Íslands kom í heimsókn á stofunina þann 14. mars sl. Heimsókn þeirra á norðurslóðastofnanir á Akureyri er liður í Arctic Forum námskeiði sem er hluti af EnCHiL Nordic MSc programme sem fjallar um umhverfisbreytingar á norðurslóðum.
15.03.2024
Sveinbjörg Smáradóttir
Maria Wilke, sem starfaði með okkur í JUSTNORTH varði með glæsibrag doktorsritgerð sína "Þátttaka almennings í þróun hafsvæðisskipulags á Íslandi" þann 14. mars sl.
13.03.2024
Sveinbjörg Smáradóttir
Catherine Chambers, ásamt Gemma Smith, kynntu MARINE SABES verkefnið á vefstefnu á vegum BlueMissionAA CSA
13.03.2024
Sveinbjörg Smáradóttir
Málþingið fór fram í Tónlistarskólanum á Akranesi. Árni Daníel ræddi um sögu strandmenningar og Catherine fjallaði um strandmenningu hér og nú og framtíð sjávarbyggða.