Norðurslóðafræði: Arctic Studies ferðastyrkir fyrir fræðimenn og stúdenta á milli Íslands og Noregs
Science Cooperation Fund – Samstarfs íslenskra og norskra stofnana - Umsóknarfrestur 2. maí 2014
Styrkir til starfsmanna: Til einstaklinga eða hópa. Hægt að sækja um 8 ferðir í einni umsókn.
Ferðastyrkur: 500 – 1100 €
Dagpeningar: 260 € í Noregi: 260 €, 180 € á Íslandi.
Einstaklingar geta sótt um, en umsóknir frá stofnunum hafa forgang. Hægt er að sækja um styrk fyrir þátttöku sérfræðings frá þriðja landi ef ljóst er að það styrki samstarfið.
Stuttar námsferðir stúdenta á öllum námsstigum, en forgangur á meistara og doktorsstig.
Styrkur fyrir viku dvöl fyrir allt að 24 stúdenta (12 íslenskra og 12 norskra). Umsóknir með gagnkvæmum stúdentaheimsóknum hafa forgang.
Ferðastyrkur: 500 – 1.100 €
Uppihaldsstyrkur: 250 € í Noregi og 200 € á Íslandi
Exchange Scholarship Fund – Stúdentaskipti - Umsóknarfrestur 15. mars 2014
(Tekið er við umsóknum til 2. maí)
Námsdvöl í 1-12 mánuði sem getur falist í námi, rannsóknarvinnu og/eða starfsnámi.
Ferðastyrkur: 1.200 €
Uppihaldsstyrkur á mánuði: 520 €
Stúdentar sækja um. Styrkt dvöl þarf ekki að vera samfelld, má t.d. vera einn mánuður á haustmisseri og annar á vormisseri.
Sjá nánari upplýsingar.