09.01.2026
Helga Númadóttir
Stofnun Vilhjálms Stefánssonar hlaut nýverið fjármögnun sem samstarfsaðili í tveimur alþjóðlegum rannsóknaverkefnum sem bæði beina sjónum sínum að aðkallandi umhverfis- og samfélagslegum áskorunum á norðurslóðum. Prófessor Joan Nymand Larsen leiðir rannsóknirnar við Stofnun Vilhjálms Stefánssonar. Bæði verkefnin endurspegla langvarandi áherslur stofnunarinnar á þverfræðilega nálgun, vettvangsvinnu og virka þátttöku nærsamfélaga í rannsóknum á norðurslóðum.
Lesa meira
09.01.2026
Helga Númadóttir
Umhverffsráð Háskólans á Akureyri blæs til sjöttu Sjálfbærniráðstefnu sinnar þann 10. apríl næstkomandi og kallar eftir ágripum erinda. Umsóknarfresturinn til þess að senda inn ágrip er 14. janúar 2026.
Lesa meira
17.11.2025
Helga Númadóttir
Það hefur ýmislegt verið um að vera hjá starfsfólki Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar þetta haustið. Í þessum pistli er stiklað á stóru um sumt af því helsta sem starfsfólk SVS hefur fengist við síðustu vikur.
Lesa meira
30.10.2025
Helga Númadóttir
Joan Nymand Larsen, sviðsstjóri hjá Stofnun Vilhjálms Stefánssonar og prófessor í hagfræði við Háskólann á Akureyri, er vísindamanneskja októbermánaðar hjá Háskólanum á Akureyri.
Lesa meira
18.09.2025
Helga Númadóttir
Háskólinn á Akureyri og Stofnun Vilhjálms Stefánssonar standa fyrir Norðurslóðatorgi í Hátíðarsal Háskólans á Akureyri föstudaginn 26. september á milli 10:00 og 12:00.
Lesa meira
03.09.2025
Helga Númadóttir
Í júní síðastliðnum ferðuðust Joan Nymand Larsen, Jón Haukur Ingimundarson og Helga Númadóttir hjá Stofnun Vilhjálms Stefánssonar til syðsta bæjar Grænlands, Nanortalik, á vegum WAGE verkefnisins.
Lesa meira
03.09.2025
Helga Númadóttir
Í maí og júní síðastliðnum sneri ICEBERG rannsóknaverkefnið aftur til Norðausturlands og Suður-Grænlands fyrir sitt annað vettvangstímabil.
Lesa meira
19.06.2025
Helga Númadóttir
Starf forstöðumanns Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar er laust til umsóknar.
Lesa meira
23.05.2025
Helga Númadóttir
Rannsóknarverkefnið ICEBERG snýr aftur til Akureyrar og Húsavíkur fyrir sitt annað vettvangstímabil á norðausturlandi dagana 25.–31. maí.
Lesa meira
22.05.2025
Helga Númadóttir
Lumar þú á ljósmynd frá Akureyri eða Húsavík sem sýnir umhverfisaðgerðir, samfélagsátak eða þörf fyrir umbætur?
Lesa meira