25.11.2024
Helga Númadóttir
Joan Nymand Larsen og Helga Númadóttir fóru í rannsóknarferð til Ilulissat á Vestur-Grænlandi ásamt rannsóknarfélögum sínum í ILLUQ-verkefninu.
13.11.2024
Helga Númadóttir
Jules Pretty OBE, Emeritus Professor of Environment and Society hjá University of Essex og forstöðumaður Centre for Public and Policy Engagement, er nýr vísindafélagi hjá SVS.
06.09.2024
Helga Númadóttir
Dagana 21-26 ágúst var fyrsta vettvangstímabili rannsóknarverkefnisins ICEBERG hleypt af stokkunum á Norðausturlandi með góðum árangri.
15.03.2024
Sveinbjörg Smáradóttir
Hópur nemenda frá Landbúnaðarháskóla Íslands kom í heimsókn á stofunina þann 14. mars sl. Heimsókn þeirra á norðurslóðastofnanir á Akureyri er liður í Arctic Forum námskeiði sem er hluti af EnCHiL Nordic MSc programme sem fjallar um umhverfisbreytingar á norðurslóðum.
15.03.2024
Sveinbjörg Smáradóttir
Maria Wilke, sem starfaði með okkur í JUSTNORTH varði með glæsibrag doktorsritgerð sína "Þátttaka almennings í þróun hafsvæðisskipulags á Íslandi" þann 14. mars sl.
13.03.2024
Sveinbjörg Smáradóttir
Catherine Chambers, ásamt Gemma Smith, kynntu MARINE SABES verkefnið á vefstefnu á vegum BlueMissionAA CSA
13.03.2024
Sveinbjörg Smáradóttir
Málþingið fór fram í Tónlistarskólanum á Akranesi. Árni Daníel ræddi um sögu strandmenningar og Catherine fjallaði um strandmenningu hér og nú og framtíð sjávarbyggða.
27.02.2024
Sveinbjörg Smáradóttir
Stofnun Vilhjálms Stefánssonar tekur þátt í tveimur alþjóðlegum vettvangsmiðuðum rannsóknarverkefnum um mengun og loftslagsbreytingar á norðurslóðum með áherslu á að auka innsýn í samfélagsleg áhrif og áskoranir tengdar umhverfisbreytingum.
15.12.2023
Sveinbjörg Smáradóttir
Málstofan sem fór fram þann 17. nóvember var skipulögð af Stofnun Vilhjálms Stefánssonar, Institute of Arctic Studies hjá John Sloan Dickey Center for International Understanding við Dartmouth College og Háskólanum á Akureyri var hluti af dagskrá Heimskautadaga á Akureyri dagana 15.-17. nóvember 2023.
24.11.2023
Sveinbjörg Smáradóttir
Á þessu ári fagnar stofnunin 25 ára starfsafmæli og var af því tilefni efnt til Norðurslóðadaga (e. Arctic Days) í tengslum við Minningarfyrirlestur Vilhjálms Stefánssonar.