25.10.2016
Minningarfyrirlestur Vilhjálms Stefánssonar 2016 verður haldinn í Dartmouth College, BNA, þann 3. nóvember 2016. Fyrirlesturinn kallast Managing the Wilderness: Arctic Perspectives og er fluttur af Hugh Beach, prófessor emeritus í mannfræði við Háskólann í Uppsölum.
Föstudaginn 4. nóvember 2016 verða panelumræður undir heitinu People, policy and adaptations to rapid change in the Arctic: The role of multidisciplinary research and international collaboration for sustainability.
22.09.2016
Lausar eru tvær stöður doktorsnema við Nord Universitet i Bodö í Noregi.
08.09.2016
Norðurskautsráðið er 20 ára um þessar mundir og að því tilefni er efnt til tveggja viðburða um norðurslóðamál í þessari viku á Akureyri og í Reykjavík.
20.06.2016
Þriðja hvalaráðstefnan á Húsavík verður haldin þriðjudaginn 21. júní 2016. Ráðstefnan er samstarfsverkefni Hvalasafnsins á Húsavík og Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Húsavík.
10.06.2016
Mánudaginn 20. júní 2016 kl. 14:00 mun Anne-Marie Brady, prófessor við University of Canterbury á Nýja Sjálandi, halda fyrirlestur sem hún kallar China as a Polar Great Power. Fyrirlesturinn er í boði Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar, er öllum opinn og fer fram í stofu 262 í Borgum við Norðurslóð. Kaffiveitingar.
20.04.2016
Fyrsti fundur í of Nordic Center of Excellence Arctic Climate Predictions: Pathways to Resilient, Sustainable Societies (ARCPATH) var haldinn í Bergen í Noregi 11. - 12. apríl 2016.
20.04.2016
Alþjóðlega norðurskautsvísindanefndin (International Arctic Science Committee - IASC) auglýsir stöðu forstöðumanns lausa til umsóknar í fimm ár frá og með 1. janúar 2017, en skrifstofa IASC mun hafa aðsetur hjá Rannís á Akureyri frá þeim tíma.
17.02.2016
Norsk-íslenskt samstarf um nýtt öndvegissetur um norðurslóðarannsóknir
Stofnun Vilhjálms Stefánssonar, Háskóli Íslands og Norðurslóðanet Íslands eru meðal þátttakenda í nýju norrænu öndvegissetri um norðurslóðarannsóknir sem fékk á dögunum úthlutað ríflega 400 milljón króna styrk úr rannsóknasjóðnum NordForsk, stofnun sem fjármagnar norrænt rannsóknasamstarf.
17.02.2016
Norræn-kínversk norðurslóðaráðstefna
Vakin er athygli á því að auglýst er eftir erindum á fjórðu Norrænu-kínversku norðurslóðaráðstefnuna sem haldin verður við Norðurslóðamiðstöðina í Rovaniemi, Finnlandi, 6.-9. júní nk., sjá auglýsingu í viðhengi. Ráðstefnan mun fjalla um sjálfbærni á norðurslóðum og áhrif alþjóðavæðingar. Frestur til að senda inn ágrip að
21.12.2015
Ný gögn um veðurfarsbreytingar (18.12.2015)Í rannsóknum á loftslagi síðustu 1000 ára hefur verið tilhneiging að einblína á tvö tímabil sem hafa orðið þekkt sem Medieval Warm Period eða Medieval Climatic Optimum og Little Ice Age...