Fréttir

Fyrirlestur á Akureyri: TOPtoTOP loftslagsleiðangurinn

Loftslagsleiðangurinn TOPtoTOP, verður í höfn á Akureyri í vetur. Hjónin Dario og Sabine Schwoerer og sex börn þeirra búa um borð í skútunni Pachamama, sem þau hafa siglt um höfin blá í 16 ár. Þau hafa komið til sjö heimsálfa, klifið sex hæstu fjöll heims, allt með það að markmiði að ...

Fulbright Arctic Initiative: umsóknarfrestur til 16. október 2017

Við vekjum athygli íslenskra fræðimanna á Fulbright Arctic Initiative, en umsóknarfrestur er 16. október nk. Þetta er einstakt tækifæri fyrir fræðimenn til að stunda þverfaglegt rannsóknarstarf með kollegum frá öllum ríkjum Norðurskautsráðsins. Verkefnið stendur í 18 mánuði og styrkurinn er 40.000 USD. Fræðimenn á öllum fræðasviðum geta sótt um...