06.03.2025
Helga Númadóttir
Stofnun Vilhjálms Stefánssonar ásamt Háskólanum á Akureyri auglýsir eftir umsóknum rannsakenda sem hafa áhuga á að sækja um MSCA Postdoctoral Fellowship styrki innan þemasviða stofnunarinnar
06.03.2025
Helga Númadóttir
Í byrjun árs sameinaðist Stofnun Vilhjálms Stefánssonar Háskólanum á Akureyri. Samruninn öðlaðist gildi 1. janúar 2025 en fyrir sameiningu hafði stofnunin heyrt undir umhverfis- orku og loftslagsráðuneytið frá því hún var stofnuð árið 1998.
13.02.2025
Helga Númadóttir
Greinin "Mortality drives production dynamics of Atlantic cod through 1100 years of commercial fishing" er komin út.
16.01.2025
Helga Númadóttir
Greinin "A transdisciplinary, comparative analysis reveals key risks from Arctic permafrost thaw” þar sem Jón Haukur Ingimundarson og Joan Nymand Larsen eru meðhöfundar var birt í dag.
08.01.2025
Helga Númadóttir
Fimmtudaginn 16. janúar n.k. klukkan 11:30 GM mun Dr. Catherine Chambers flytja fyrirlesturinn "Human Dimension of Icelandic Small-Scale Fisheries" hjá Scottish Association for Marine Science og á Teams.
18.12.2024
Helga Númadóttir
Catherine Chambers hjá SVS er einn af meðhöfundum greinarinnar.
29.11.2024
Helga Númadóttir
Ný rannsóknargrein eftir Hjörleif Finnsson, Catherine Chambers og Guðna Guðbergsson (Hafró) um stjórnun hnúðlaxa hefur verið birt í tímaritinu Marine Policy.
26.11.2024
Helga Númadóttir
Kaflinn "Value Creation and Internal Resilience in South Greenland: The case of Nanortalik – a town in the municipality of Kujalleq" er kominn út.
25.11.2024
Helga Númadóttir
Joan Nymand Larsen og Helga Númadóttir fóru í rannsóknarferð til Ilulissat á Vestur-Grænlandi ásamt rannsóknarfélögum sínum í ILLUQ-verkefninu.