Fréttir

Nýr Fullbright styrkþegi hjá SVS

Chris Dunn dvelur á Akureyri um þessar mundir á vegum Fullbright meðan hann starfar við rannsókn sína sem ber heitið "Applying the Environmental Humanities to Conservation Management and Policy in Iceland" þar sem hann leggur áherslu á árekstra milli verndunarsjónarmiða og virkjunar á endurnýtanlegri orku á miðhálendi Íslands.

Starfsfólk Stofnunar Vilhjálms á Hringborði norðurslóða

Sem fyrr fóru fulltrúar frá stofnuninni á Hringborð norðurslóða (Arctic Circle Assembly) sem haldin var í Hörpu, Reykjavík 19. -21. október.

Carrin F. Patman, sendiherra Bandaríkjanna í heimsókn á Borgum

Carrin F. Patman, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi heimsótti Borgir þann 2. október sl. og hitti þar fulltrúa stofnana á Akureyri er fást við málefni norðurslóða.