Fréttir

Hvalaráðstefna á Húsavík

Þriðja hvalaráðstefnan á Húsavík verður haldin þriðjudaginn 21. júní 2016. Ráðstefnan er samstarfsverkefni Hvalasafnsins á Húsavík og Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Húsavík.

Opinn fyrirlestur: China as a Polar Great Power

Mánudaginn 20. júní 2016 kl. 14:00 mun Anne-Marie Brady, prófessor við University of Canterbury á Nýja Sjálandi, halda fyrirlestur sem hún kallar China as a Polar Great Power. Fyrirlesturinn er í boði Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar, er öllum opinn og fer fram í stofu 262 í Borgum við Norðurslóð. Kaffiveitingar.