Fréttir

Ný útgáfa eftir Tom Barry um verndun og endurheimt votlendis á Íslandi

Greinin "Conservation and Restoration of Icelandic Wetlands: An Evaluation of Progress Towards Implementation of the Ramsar Convention on Wetlands" eftir Tom Barry hefur verið birt í ritinu Wetlands.
Lesa meira

Catherine Chambers meðhöfundur að nýrri grein í ritinu International Journal of Gastronomy and Food Science

Greinin "Seaweed Kombucha: Exploring innovation in marine resources in Iceland" eftir Martyn Jones, Catherine Chambers og Peter Krost kom nýverið út í ritinu International Journal of Gastronomy and Food Science.
Lesa meira

Stuðningur við MSCA Postdoctoral Fellowships styrkumsóknir

Stofnun Vilhjálms Stefánssonar ásamt Háskólanum á Akureyri auglýsir eftir umsóknum rannsakenda sem hafa áhuga á að sækja um MSCA Postdoctoral Fellowship styrki innan þemasviða stofnunarinnar
Lesa meira

Samruni Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar og Háskólans á Akureyri

Í byrjun árs sameinaðist Stofnun Vilhjálms Stefánssonar Háskólanum á Akureyri. Samruninn öðlaðist gildi 1. janúar 2025 en fyrir sameiningu hafði stofnunin heyrt undir umhverfis- orku og loftslagsráðuneytið frá því hún var stofnuð árið 1998.
Lesa meira