Fréttir

Tilnefning Norðurskautsráðsins til Friðarverðlauna Nobels

Norðurskautsráðið hefur fengið tilnefningu til Friðarverðlauna Nobels. Í rökstuðningi er sérstaklega minnst á Arctic Human Development Report (2004) sem eitt verðugra verka ráðsins. Skýrslan var forgangsverkefni Íslands í fyrstu formennsku fyrir ráðinu 2002-2004 og var Stofnun Vilhjálms Stefánssonar í forsvari fyrir verkefnið.

Málstofa í Borgum: Observational Approaches for Seasonal Sea Ice Environments

The International Arctic Science Committee (IASC) býður til málstofu í Borgum (R262), föstudaginn 26. janúar 2018, kl. 12:00. Dr. Alice Bradley mun þar fjalla um...

Rannsóknastöðin Rif: umsóknir fyrir árið 2018

Rannsóknastöðin Rif auglýsir eftir umsóknum frá áhugasömum vísindamönnum, háskólanemum og rannsóknahópum sem vilja nýta aðstöðu rannsóknastöðvarinnar til verkefna á sviði rannsókna og vöktunar. Ert þú með spennandi rannsóknarverkefni í smíðum sem gæti átt heima í einstöku umhverfi Melrakkasléttu eða á nærliggjandi svæðum? Sjá nánari upplýsingar hér: https://rifresearch.is/