Umhverfisstefnan og framkvæmd hennar er liður í daglegu starfi stofnunarinnar til að auka gæði og vekja áhuga á innra umhverfisstarfi. Skrifstofustjóri er ábyrgur fyrir framkvæmd umhverfisstefnunnar sem er stöðugt í endurskoðun. Sérhver starfsmaður framfylgir umhverfisstefnunni og hefur hana að leiðarljósi í öllu starfi sínu. Hver og einn stafsmaður sýnir gott fordæmi og leggur sitt af mörkum í þágu sjálfbærrar þróunar.
Leiðarljós: