24.11.2023
Sveinbjörg Smáradóttir
Á þessu ári fagnar stofnunin 25 ára starfsafmæli og var af því tilefni efnt til Norðurslóðadaga (e. Arctic Days) í tengslum við Minningarfyrirlestur Vilhjálms Stefánssonar.
02.11.2023
Sveinbjörg Smáradóttir
Á þessu ári fagnar stofnunin 25 ára starfsafmæli og verður af því tilefni efnt til Norðurslóðadaga (e. Arctic Days) í tengslum við árlegan Minningarfyrirlestur Vilhjálms Stefánssonar sem nú er haldinn í tuttugasta og fyrsta skipti, nú í samstarfi við Institute of Arctic Studies við Dartmouth College í Bandaríkjunum og Háskólann Akureyri sem er gestgjafi. Minningarfyrirlesturinn er öllum opinn.
01.11.2023
Sveinbjörg Smáradóttir
Chris Dunn dvelur á Akureyri um þessar mundir á vegum Fullbright meðan hann starfar við rannsókn sína sem ber heitið "Applying the Environmental Humanities to Conservation Management and Policy in Iceland" þar sem hann leggur áherslu á árekstra milli verndunarsjónarmiða og virkjunar á endurnýtanlegri orku á miðhálendi Íslands.