Fréttir

Auglýst eftir viðmælendum frá Húsavík og sveitunum kringum Skjálfanda

Gunnar Már Gunnarsson (gunnarmg@unak.is) auglýsir eftir viðmælendum um veiðar og aðra nýtingu á sjávarauðlindum við og úti fyrir ströndum Skjálfanda. Hann langar að bjóða sjómönnum, bæjarbúum, fólki úr nálægum sveitum og bæjum – og öðrum sem þekkja til svæðisins – til spjalls, fólki sem getur sagt frá fjölbreyttri nýtingu fyrri tíma á haf- og strandsvæðum Skjálfanda. ...
Lesa meira

Norræn strandmenningarhátið á Siglufirði

Norræna strandmenningarhátíðin NORDISK KUSTKULTUR verður haldin á Siglufirði dagana 4.-8. júlí 2018. Hátíðin er sú sjöunda í röðinni og ber yfirskriftina Tónlist við haf og strönd. Á sama tíma fer Þjóðlagahátíðin fram, auk þess sem Siglufjörður fagnar 100 ára kaupstaðarafmæli og 200 ára verslunarsögu og þjóðin aldarafmæli sjálfstæðis og fullveldis Íslands. Markmið hátíðarinnar er að ...
Lesa meira