Fréttir

Lausar stöður doktorsnema við Nord Universitet í Bodö í Noregi

Lausar eru tvær stöður doktorsnema við Nord Universitet i Bodö í Noregi.

Norðurskautsráðið 20 ára

Norðurskautsráðið er 20 ára um þessar mundir og að því tilefni er efnt til tveggja viðburða um norðurslóðamál í þessari viku á Akureyri og í Reykjavík.