Fréttir

Innsetningarfyrirlestur Nansen prófessors við HA

Innsetningarfyrirlestur Gunnars Rekvig, Nansen prófessors við Háskólann á Akureyri, verður fimmtudaginn 28. nóvember 2019, kl. 12-13 í stofu M102. Smellið á fyrirsögn til að sjá meira

Nýr Nansen prófessor við Háskólann á Akureyri

Dr. Gunnar Rekvig hefur verið ráðinn í stöðu Nansen prófessors sem er gestaprófessorsstaða í heimskautafræðum við Háskólann á Akureyri. Staðan er kennd við Fridtjof Nansen, hinn kunna norska heimskautafræðing og húmanista, og er veitt framúrskarandi vísindamanni sem starfar að málefnum er tengjast lagalegum, hagrænum, félagslegum og náttúrufarslegum aðstæðum á norðurslóðum. Ráðið er í stöðuna til eins árs í senn, samkvæmt samkomulagi um samstarf á sviði heimskautafræða og rannsókna á milli ...