Carrin F. Patman, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi heimsótti Borgir ásamt fylgdarliði sínu og hitti þar saman fulltrúa stofnana á Akureyri er fást við málefni norðurslóða. Voru þar fulltrúar frá Stofnun Vilhjálms, IASC, CAFF, PAME og Norðurslóðanetinu sem skipulagði fundinn. Þökkum við sendiherranum fyrir komuna og góðar umræður.