Fréttir

Ný bók: Polar Law and Resources

Ný bók: Polar Law and Resources (24.04.2015)Út er komin á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar bókin Polar Law and Resources (TemaNord 2015:533). Ritstjóri er Natalia Loukacheva. Sjá nánar hér.

Nýjar skýrslur: ASI-II og ADHR-II

Nýjar skýrslur: ASI-II og ADHR-II (19.02.2015)Tvær nýjar skýrslur komu út í vikunni og eru aðgengilegar á heimasíðu Norrænu ráðherranefndarinnar: Arctic Social Indicators: ASI II: Implementation Ritstjórar: Joan Nymand Larsen, Pet...

Staða doktorsnema laus til umsóknar

Staða doktorsnema laus til umsóknar (21.01.2015)Laus er til umsóknar staða doktorsnema á sviði smábátaveiða í Færeyjum, Íslandi og Noregi við Sjávarútvegsháskóla Noregs innan Norðurslóðaháskóla Noregs í Tromsø. Umsóknarfre...

Eighth Polar Law Symposium

Eighth Polar Law Symposium í Alaska: Kallað eftir útdráttum (21.01.2015)Kallað er eftir útdráttum fyrir áttundu ráðstefnuna um heimskautarétt sem haldin verður í Alaska 23. – 28. september 2015. Útdráttum skal skila fyrir 15. mars...