Nýjar skýrslur: ASI-II og ADHR-II (19.02.2015)
Tvær nýjar skýrslur komu út í vikunni og eru aðgengilegar á heimasíðu Norrænu ráðherranefndarinnar:
Arctic Social Indicators: ASI II: Implementation
Ritstjórar: Joan Nymand Larsen, Peter Schweitzer og Andrey Petrov
Útgefandi: Nordic Council of Ministers
Arctic Human Development Report: Regional Processes and Global Linkages
Ritstjórar: Joan Nymand Larsen og Gail Fondahl
Útgefandi: Nordic Council of Ministers