Norsk-íslenskt samstarf um nýtt öndvegissetur um norðurslóðarannsóknir
17.02.2016
Norsk-íslenskt samstarf um nýtt öndvegissetur um norðurslóðarannsóknir
Stofnun Vilhjálms Stefánssonar, Háskóli Íslands og Norðurslóðanet Íslands eru meðal þátttakenda í nýju norrænu öndvegissetri um norðurslóðarannsóknir sem fékk á dögunum úthlutað ríflega 400 milljón króna styrk úr rannsóknasjóðnum NordForsk, stofnun sem fjármagnar norrænt rannsóknasamstarf.