Fréttir

Norsk-íslenskt samstarf um nýtt öndvegissetur um norðurslóðarannsóknir

Norsk-íslenskt samstarf um nýtt öndvegissetur um norðurslóðarannsóknir Stofnun Vilhjálms Stefánssonar, Háskóli Íslands og Norðurslóðanet Íslands eru meðal þátttakenda í nýju norrænu öndvegissetri um norðurslóðarannsóknir sem fékk á dögunum úthlutað ríflega 400 milljón króna styrk úr rannsóknasjóðnum NordForsk, stofnun sem fjármagnar norrænt rannsóknasamstarf.

Norræn-kínversk norðurslóðaráðstefna

Norræn-kínversk norðurslóðaráðstefna Vakin er athygli á því að auglýst er eftir erindum á fjórðu Norrænu-kínversku norðurslóðaráðstefnuna sem haldin verður við Norðurslóðamiðstöðina í Rovaniemi, Finnlandi, 6.-9. júní nk., sjá auglýsingu í viðhengi. Ráðstefnan mun fjalla um sjálfbærni á norðurslóðum og áhrif alþjóðavæðingar. Frestur til að senda inn ágrip að