Jón Haukur Ingimundarson og Joan Nymand Larsen meðhöfundar að nýrri útgáfu í ritinu Nature: Communications, Earth and Environment

Greinin "A transdisciplinary, comparative analysis reveals key risks from Arctic permafrost thaw” þar sem Jón Haukur Ingimundarson og Joan Nymand Larsen eru meðhöfundar var birt í dag.

Fyrirlestur hjá Scottish Association for Marine Science með Dr. Catherine Chambers 16. janúar n.k.

Fimmtudaginn 16. janúar n.k. klukkan 11:30 GM mun Dr. Catherine Chambers flytja fyrirlesturinn "Human Dimension of Icelandic Small-Scale Fisheries" hjá Scottish Association for Marine Science og á Teams.

Ný grein tengd MarineSABRES verkefninu birt

Catherine Chambers hjá SVS er einn af meðhöfundum greinarinnar.

Staða forstöðumanns Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar laus til umsóknar

Catherine Chambers meðhöfundur að nýrri grein

Ný rannsóknargrein eftir Hjörleif Finnsson, Catherine Chambers og Guðna Guðbergsson (Hafró) um stjórnun hnúðlaxa hefur verið birt í tímaritinu Marine Policy.

Ný útgáfa eftir Joan Nymand Larsen og Jón Hauk Ingimundarson

Kaflinn "Value Creation and Internal Resilience in South Greenland: The case of Nanortalik – a town in the municipality of Kujalleq" er kominn út.

Staða prófessors/lektors við University of Lapland laus til umsóknar

Norðurslóðasetur háskólans auglýsir stöðu prófessors eða lektors í sjálfbærnifræðum Norðurslóða lausa til umsóknar.

Útgáfa nýrrar bókar um sjálfstjórn Álandseyja

Ný bók um sjálfstjórn/sjálfræði/sjálfstæði Álandseyja, þar sem Guðmundur Alfreðsson er annar ritstjóra ásamt Göran Lindholm, er komin út.

Catherine Chambers meðhöfundur að nýrri útgáfu

Í dag kom út greinin "Gaps in legislation and communication identified as stakeholders reflect on 30×30 policy in Icelandic waters" eftir Guðbjörgu Ástu Ólafsdóttur, Theresa Henke, Catherine P. Chambers og Steinunni Hilmu Ólafsdóttur sem gefin er út í tímaritinu Marine Policy.

Ný útgáfa greinar eftir Níels Einarsson birt í Vertigo í franskri þýðingu

Grein eftir Níels Einarsson sem upphaflega var gefin út árið 1990 í Maritime Anthropological Studies hefur nú verið birt í nýrri útgáfu með nýjum formála í franskri þýðingu í Vertigo – tímariti um umhverfisvísindi.