Bókarkynning: Hvítabirnir á Íslandi

Rósa Rut Þórisdóttir, vísindafélagi við Stofnun Vilhjálms Stefánssonar, mun kynna nýútkomna bók sína, Hvítabirnir á Íslandi, í anddyri Borga, miðvikudaginn 7. nóvember, kl. 12:00. Allir hjartanlega velkomnir! Bókin fjallar um komu hvítabjarna til Íslands, allt frá landnámsöld til okkar daga, með viðkomu í sögum og sögnum um þessar ógnvekjandi skepnur. Rósa Rut er doktor í mannfræði og byggir bók sína að stórum hluta á heimildum sem faðir hennar heitinn, Þórir Haraldsson, líffræðingur og menntaskólakennari, lét eftir sig.

Auglýst eftir viðmælendum frá Húsavík og sveitunum kringum Skjálfanda

Gunnar Már Gunnarsson (gunnarmg@unak.is) auglýsir eftir viðmælendum um veiðar og aðra nýtingu á sjávarauðlindum við og úti fyrir ströndum Skjálfanda. Hann langar að bjóða sjómönnum, bæjarbúum, fólki úr nálægum sveitum og bæjum – og öðrum sem þekkja til svæðisins – til spjalls, fólki sem getur sagt frá fjölbreyttri nýtingu fyrri tíma á haf- og strandsvæðum Skjálfanda. ...

Norræn strandmenningarhátið á Siglufirði

Norræna strandmenningarhátíðin NORDISK KUSTKULTUR verður haldin á Siglufirði dagana 4.-8. júlí 2018. Hátíðin er sú sjöunda í röðinni og ber yfirskriftina Tónlist við haf og strönd. Á sama tíma fer Þjóðlagahátíðin fram, auk þess sem Siglufjörður fagnar 100 ára kaupstaðarafmæli og 200 ára verslunarsögu og þjóðin aldarafmæli sjálfstæðis og fullveldis Íslands. Markmið hátíðarinnar er að ...

Erindi á Norðurslóð 16. maí 2018: The 1871 Whaling Disaster and the Search for the Lost Fleet

In September of 1871, 32 whaling ships were caught in the ice along the shore of the Arctic Ocean in Alaska. More than 1200 people were stranded. The raging winds and grinding ice surrounding them made survival only a remote possibility. An event of historical significance, leading to the end of Yankee Whaling in the early 20th Century. More....

Málstofa í Norræna húsinu 15. maí: Arctic Indigenous Peoples: A Dialogue and Perspectives on Common Concerns for Sustainable Societies

Seminar and Roundtable discussion, Nordic House, Reykjavík, 14:00 – 16:45. Open to the public. Date: 15 May 2018 Time: 14:00 – 15:00 Meira...

Fagstjóri meistaranáms: Sjávarbyggðafræði

Háskólasetur Vestfjarða leitar að kraftmiklum einstaklingi í krefjandi starf fagstjóra á sviði sjávarbyggðafræða. Við Háskólasetrið er kennd alþjóðleg, þverfagleg námsleið á meistarastigi í haf- og strandsvæðastjórnun (Coastal and Marine Management), með um 40-50 virka meistaranema ár hvert, og nú bætist við samsvarandi námsleið í ...

Fjórar stöður nýdoktora við Háskólann í Cambridge

Fjórar stöður nýdoktora við Háskólann í Cambridge, ERC Arctic Cultures Postdocs x4, eru lausar til umsóknar. Umsóknartími rennur út 30. apríl 2018. Nánar má...

Sumarnámskeið í Svartárkoti 20.-30. ágúst 2018

Einstakt námskeið í samþættum umhverfisvísindum og félagsvísindum verður í Svartárkoti í Bárðardal, 20.-30. ágúst 2018. Sjá meira á ensku …

Hver er reynslan af griðarsvæðum í hafinu og hvert skal stefna?

Þann 22. febrúar nk. verður haldin ráðstefna um griðarsvæði í hafinu í Hvalasýningunni á Granda (Fiskislóð 23). Sérfræðingar vestan hafs og austan ræða reynsluna af griðarsvæðum í Bandaríkjunum og í Evrópu. Þá verður fjallað um nýjustu hvalarannsóknir við Ísland og nýjustu hugmyndir um möguleg ...

Málstofa í Borgum: Observational Approaches for Seasonal Sea Ice Environments

The International Arctic Science Committee (IASC) býður til málstofu í Borgum (R262), föstudaginn 26. janúar 2018, kl. 12:00. Dr. Alice Bradley mun þar fjalla um...