Árni Daníel Júlíusson meðhöfundur að nýrri grein í Science Advances

Greinin "Mortality drives production dynamics of Atlantic cod through 1100 years of commercial fishing" er komin út í ritinu Science Advances

Dr. Árni Daníel Júlíusson, sjálfstæður fræðimaður sem hefur verið tengdur Stofnun Vilhjálms Stefánssonar um árabil, er einn meðhöfunda.

Greinina má nálgast í opnum aðgangi [hér]