01.11.2023
Sveinbjörg Smáradóttir
Chris Dunn dvelur á Akureyri um þessar mundir á vegum Fullbright meðan hann starfar við rannsókn sína sem ber heitið "Applying the Environmental Humanities to Conservation Management and Policy in Iceland" þar sem hann leggur áherslu á árekstra milli verndunarsjónarmiða og virkjunar á endurnýtanlegri orku á miðhálendi Íslands.
25.11.2021
Super User
Miðstöð rannsókna á loftslagsbreytingum við Nocolaus Copernicus háskólann í Torun, Póllandi býður upp á opinn fyrirlestur.
29.10.2021
Super User
Í ár verður fyrirlesturinn haldinn í Barcelona þann 3. nóvember.
26.03.2021
Stofnun Vilhjálms Stefánssonar leitar að nýjum liðsmanni á skrifstofu, en starf verkefnastjóra er laust til umsóknar. Starfshlutfall er 50% og vinnutími getur verið sveigjanlegur. Starfið felur í sér almenn skrifstofustörf, vinnu við bókhaldskerfi, aðstoð við áætlanagerð og fleira sem fylgir starfseminni. Meginverkefni eru: fjármál, rekstur og ...
21.01.2021
Tom Barry mun verja doktorsritgerð sína við Háskóla Íslands þann 27. janúar 2021. Ritgerðin ber heitið Norðurskautsráðið: Afl breytinga? (The Arctic Council An Agent of Change?)
Tom Barry er landfræðingur að mennt. Hann er með BA-gráðu í landfræði og fornleifafræði og meistaragráðu í landfræði frá University College Cork á Írlandi. Tom er framkvæmdastjóri CAFF (Conservation of Arctic Flora and Fauna), vinnuhóps ...
25.11.2020
Átjándi fyrirlesturinn til minningar um Vilhjálm Stefánsson og störf hans verður 1. desember 2020. Minningarfyrirlestrar hafa verið haldnir árlega í boði Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar á Akureyri og Rannsóknarstofnunarinnar um norðurslóðir við Dartmouth College í Bandaríkjunum. Fyrirlestrarnir eru venjulega nálægt afmælisdegi Vilhjálms, sem var 3. nóvember.
Að þessu sinni er það Dr. Margaret Willson ...
12.11.2020
Astrid Ogilvie flytur minningarfyrirlestur um Hermann Pálsson í tilefni af árlegri ráðstefnu Scottish Society for Northern Studies, laugardaginn 21. nóvember 2020. Atburðurinn fer fram á Zoom og ber yfirskriftina On the Horizon: Scotland, the Sea, and the Northern World. Ráðstefnan sem samanstendur af fjórum greinum og stuttum pallborðsumræðum hefst klukkan 14:00 GMT.
Fyrirlestur Dr Ogilvie nefnist Weather as Magic and Metaphor in the Sagas of Icelanders og ...
04.11.2020
Dr. Catherine Chambers og Dr. Níels Einarsson, vísindamenn hjá Stofnun Vilhjálms Stefánssonar, munu ræða efnið The Humans – Reflections on Icelanders and Arctic Research in the Anthropocene, á netráðstefnu, fimmtudaginn 5. nóvember 2020.
Sjá nánar...
23.09.2020
Dr. Astrid Ogilvie flytur fjarfyrirlestur við University of the Highlands and Islands föstudaginn 25. september: Reflections of Change: The Natural World in Literary and Historical Sources from Iceland ca. AD 800 to 1800. Sjá eftirfarandi hlekk fyrir meiri upplýsingar og til að tengjast fyrirlestrinum sem byrjar klukkan 16:00 að ...
12.06.2020
Stofnun Vilhjálms Stefánssonar er aðili að nýju rannsóknarverkefni EU Horizon 2020 sem kallast Toward Just, Ethical and Sustainable Arctic Economies, Environments and Societies (JUSTNORTH).
Sjá nánar á ensku síðunni okkar...