Sjálfbærniráðstefna HA og SVS 11. apríl 2025
02.04.2025
Sjálfbærniráðstefna Háskólans á Akureyri verður haldin í fimmta sinn 11. apríl næstkomandi. Í ár er viðburðurinn í fyrsta sinn haldinn í samvinnu við Stofnun Vilhjálms Stefánssonar.