Staða forstöðumanns Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar laus til umsóknar

Ný grein eftir Catherine Chambers

Ný rannsóknargrein eftir Hjörleif Finnsson, Catherine Chambers og Guðna Guðbergsson (Hafró) um stjórnun hnúðlaxa hefur verið birt í tímaritinu Marine Policy.

Ný útgáfa eftir Joan Nymand Larsen og Jón Hauk Ingimundarson

Kaflinn "Value Creation and Internal Resilience in South Greenland: The case of Nanortalik – a town in the municipality of Kujalleq" er kominn út.

Sífrerarannsóknir í Ilulissat

Joan Nymand Larsen og Helga Númadóttir fóru í rannsóknarferð til Ilulissat á Vestur-Grænlandi ásamt rannsóknarfélögum sínum í ILLUQ-verkefninu.

Nýr vísindafélagi

Jules Pretty OBE, Emeritus Professor of Environment and Society hjá University of Essex og forstöðumaður Centre for Public and Policy Engagement, er nýr vísindafélagi hjá SVS.

Staða prófessors/lektors við University of Lapland laus til umsóknar

Norðurslóðasetur háskólans auglýsir stöðu prófessors eða lektors í sjálfbærnifræðum Norðurslóða lausa til umsóknar.

Útgáfa nýrrar bókar um sjálfstjórn Álandseyja í ritstjórn Guðmundar Alfreðssonar

Ný bók um sjálfstjórn/sjálfræði/sjálfstæði Álandseyja, þar sem Guðmundur Alfreðsson er annar ritstjóra ásamt Göran Lindholm, er komin út.

Ný grein eftir Catherine Chambers

Í dag kom út greinin "Gaps in legislation and communication identified as stakeholders reflect on 30×30 policy in Icelandic waters" eftir Guðbjörgu Ástu Ólafsdóttur, Theresa Henke, Catherine P. Chambers og Steinunni Hilmu Ólafsdóttur sem gefin er út í tímaritinu Marine Policy.

Ný útgáfa greinar eftir Níels Einarsson birt í Vertigo í franskri þýðingu

Grein eftir Níels Einarsson sem upphaflega var gefin út árið 1990 í Maritime Anthropological Studies hefur nú verið birt í nýrri útgáfu með nýjum formála í franskri þýðingu í Vertigo – tímariti um umhverfisvísindi.

Vettvangsvinna ICEBERG verkefnisins á Norðausturlandi hafin

Dagana 21-26 ágúst var fyrsta vettvangstímabili rannsóknarverkefnisins ICEBERG hleypt af stokkunum á Norðausturlandi með góðum árangri.