Fyrirlestur Astrid Ogilvie: Sagas and Science

Á fimmtudaginn 9. mars 2017 kl. 16:30 mun dr. Astrid Ogilvie flytja fyrirlestur sem hún nefnir Sagas and Science: Documentary Evidence of Changes in Climate and Sea-Ice Incidence in Iceland from the Settlement to the late 1800s. Fyrirlesturinn verður í Miðaldastofu Háskóla Íslands, í stofu 101 í Odda. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku og er öllum opinn. Sjá nánar: miðaldastofa.hi.is.