NUNATARYUK: nýtt ESB verkefni

ESB verkefnið Nunataryuk (http://nunataryuk.org) byggir á þátttöku 28 samstarfsstofnana í 12 löndum og er Stofnun Vilhjálms Stefánssonar ein af þessum stofnunum. - Nánari upplýsingar um verkefnið á ensku: Retreating permafrost coasts threaten the fragile Arctic environment. The EU project Nunataryuk will determine the effects of permafrost thaw on Earth’s coldest shorelines. Permafrost makes up a quarter of ...