Ný grein eftir Catherine Chambers

Ný rannsóknargrein eftir Hjörleif Finnsson, Catherine Chambers og Guðna Guðbergsson (Hafró) um stjórnun hnúðlaxa hefur verið birt í tímaritinu Marine Policy.

Ný útgáfa eftir Joan Nymand Larsen og Jón Hauk Ingimundarson

Kaflinn "Value Creation and Internal Resilience in South Greenland: The case of Nanortalik – a town in the municipality of Kujalleq" er kominn út.

Sífrerarannsóknir í Ilulissat

Joan Nymand Larsen og Helga Númadóttir fóru í rannsóknarferð til Ilulissat á Vestur-Grænlandi ásamt rannsóknarfélögum sínum í ILLUQ-verkefninu.

Nýr vísindafélagi

Jules Pretty OBE, Emeritus Professor of Environment and Society hjá University of Essex og forstöðumaður Centre for Public and Policy Engagement, er nýr vísindafélagi hjá SVS.

Staða prófessors/lektors við University of Lapland laus til umsóknar

Norðurslóðasetur háskólans auglýsir stöðu prófessors eða lektors í sjálfbærnifræðum Norðurslóða lausa til umsóknar.