Hin árlega sjálfbærniráðstefna Háskólans á Akureyri 12. apríl 2024

Umhverfisráð Háskólans á Akureyri býður öll til 4. sjálfbærniráðstefnu Háskólans á Akureyri þann 12. apríl 2024. Þátttaka er ókeypis og engin skráning nauðsynleg. Ráðstefnan verður bæði á staðnum og á netinu til að koma til móts flesta en einnig til að tryggja umhverfisvæna þátttöku alþjóðlegra fyrirlesara og gesta. Nánari upplýsingar í krækju. https://www.unak.is/is/samfelagid/vidburdir/4rd-sustainability-conference