30.08.2012
Notandinn
Samstarf á milli Íslands og Noregs á sviði norðurslóðafræða (30.08.2012) Utanríkisráðherrar Íslands og Noregs undirrituðu viljayfirlýsingu þann 29. september 2011 varðandi rannsóknasamstarf á sviði norðurslóðafræða. Nú h...
17.08.2012
Notandinn
Snædrekinn heimsækir Akureyri (17.08.2012) Kínverski ísbrjóturinn Snædrekinn (Xue Long) verður opinn til sýnis fyrir almenning á Akureyri mánudaginn 20. ágúst kl.12:30-16:00 við Oddeyrarbryggju. Sama dag kl.13:00 -13:30 verður fr
17.08.2012
Notandinn
Málþing á Akureyri um norðurslóðasamstarf Kína og Íslands (17.08.2012) Mánudaginn 20. ágúst 2012 munu Akureyrarbær, Háskólinn á Akureyri, RANNÍS, Stofnun Vilhjálms Stefánssonar og Arctic Portal standa fyrir málþingi um mále...
20.06.2012
Notandinn
Staða gestaprófessors í norðurslóðafræðum við Háskólann á Akureyri (20.06.2012) Háskólinn á Akureyri var stofnaður árið 1987. Þar er stunduð kennsla og rannsóknir á nokkrum fræðasviðum; viðskipta- og raunvísindasviði,...
16.02.2012
Notandinn
Skiptinám á sviði norðurslóðafræða (16.02.2012)Fyrir hönd utanríkisráðuneytis Íslands og Noregs auglýsir Alþjóðaskrifstofa háskólastigsins eftir umsóknum um styrki til skiptináms á milli Íslands og Noregs á sviði Norðursl...
09.02.2012
Notandinn
APECS auglýsir eftir nýjum forstjóra (09.02.2012) The Association of Polar Early Career Scientists (APECS) auglýsir eftri nýjum forstjóra með aðsetur í Tromsø í Noregi. Nánari upplýsingar um APECS má finna á vefsíðu þeirra, þ...
02.02.2012
Notandinn
Málþing: Landheilsa – Loftgæði – Lýðheilsa (02.11.2012) Landgræðsla ríkisins og Umhverfisstofnun í samstarfi við Embætti landlæknis halda málþing um loftmengun af völdum jarðvegsryks, föstudaginn 16. nóvember 2012...
16.01.2012
Notandinn
ICASS VII: Viðtöl (16.01.2012) Skrifstofa IASSA sem hefur verið á Stofnun Vilhjálms Stefánssonar sl. þrjú ár hefur nú verið flutt til University of Northern British Columbia (UNBC) í Prince George í Kanada. Þar mu...
29.11.2011
Notandinn
Loftslag og lífríki (29.11.2011) Málþing um áhrif loftslagsbreytinga á náttúrufar og lífríki verður haldið föstudaginn 2. desember 2011 kl. 13-16:30 á Grand Hóteli. Fundarstjóri er Magnús Jóhannesson ráðuneytisstjóri í...
01.08.2011
Notandinn
Málþing: Fishing People of the North: Cultures, Economies, and Management Responding to Change 27th Lowell Wakefield Fisheries Symposium verður haldið í Anchorage, Alaska, 14.-17. september 2011. Kallað er eftir útdráttum fyrir 4....