05.06.2014
Fulbright styrkur fyrir bandaríska sérfræðinga til Íslands (28.04.2014) Fulbright stofnunin veitir styrki til bandarískra sérfræðinga sem koma til Íslands til kennslu og/eða rannsókna í þrjá til fimm mánuði 2015-2016. Styrkirnir e...
05.06.2014
Kínversk-norræn norðurslóðaráðstefna á Akureyri 2.-5. júní 2014 Önnur kínverska-norræna norðurslóðaráðstefnan verður haldin við Háskólann á Akureyri 2.-5. júní 2014. Ráðstefnan sem ber nafnið „Þar sem norður og aust...
09.04.2014
Fyrirlestur í HA sunnudaginn 30. mars: Landnám norrænna manna á VínlandiHinn þekkti kanadíski sérfræðingur í fornleifarannsóknum Birgitta Wallace heldur erindi í Háskólanum á Akureyri, sunnudaginn 30. mars kl. 14:00. Fyrirlesturinn...
09.04.2014
Tradition for Tomorrow: ráðstefna um þjóðlagatónlist og dansLýst er eftir útdráttumfyrir ráðstefnunaTradition for Tomorrow: Celebrating Nordic Folk Music & Dance, sem fram fer á Akureyri dagana 20.-23. ágúst 2014. Tungumál ráð...
09.04.2014
Norðurslóðafræði: Arctic Studies ferðastyrkir fyrir fræðimenn og stúdenta á milli Íslands og NoregsScience Cooperation Fund – Samstarfs íslenskra og norskra stofnana - Umsóknarfrestur 2. maí 2014Styrkir til starfsmanna: Til einstak...
09.04.2014
Sumarnámskeið í norðurslóðafræðum í OslóThe International Summer School við Háskólann í Osló auglýsir nýtt þverfaglegt námskeið sumarið 2014. Sjá auglýsingu.
09.04.2014
Hvaða þýðingu hafa norðurslóðir?Þriðjudaginn, 14. janúar 2014, kl.12:00 flytur Natalia Loukacheva, fyrsti Nansen gestaprófessor í heimskautafræðum við Háskólann á Akureyri, opinn fyrirlestur í Norræna húsinu um vaxandi mikilv
09.04.2014
Ráðstefna: IPTRN VI: Polar Tourism Gateways: Past, Present and Future (19.12..2013)Ráðstefna á vegum International Polar Tourism Research Network (IPTRN) verður haldin í Christchurch á Nýja Sjálandi 29. ágúst til 4. septebmer 2014...
09.04.2014
Norðurslóðadagurinn 2013 (05.11.2013)Hvernig eflum við þátttöku íslensks vísindasamfélags í alþjóðlegri samvinnu og stefnumótun um norðurslóðir?Fimmtudaginn 14. nóvember 2013, kl. 09:00 - 17:30, verður Norðurslóðadagurinn í...
09.04.2014
Minningarfyrirlestur 2013 (29.10.2013)Árlegur fyrirlestur til minningar um Vilhjálm Stefánsson, mannfræðing og landkönnuð, verður fluttur í Dartmouth College 29. október 2013 af Thomas McGovern, mannfræðingi. Fyrirlesturinn kallar hann...