100 ára afmæli Kanadíska heimskautaleiðangursins

100 ára afmæli Kanadíska heimskautaleiðangursinsÞann 5. nóvember 2013 verður dagskrá við Háskólann í Norður-Dakóta tengd lífi Vilhjálms Stefánssonar og 100 ára afmæli Kanadíska heimskautaleiðangursins 1913, með heitinu Scienc...

Ráðstefna á Akureyri um umhverfisbreytingar á norðlægum slóðum

Ráðstefna á Akureyri um umhverfisbreytingar á norðlægum slóðumDagana 22.-23. ágúst 2013 fer fram í Háskólanum á Akureyri ráðstefna undir yfirskriftinni Climate Change in Northern Territories. Sharing Experiences, Exploring New Meth...

Finnsk viðurkenning

Finnsk viðurkenning til forstöðumanns SVSÞann 16. júlí 2013 var forstöðumanni  Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar, dr. Níelsi Einarssyni, afhentur Riddarakross finnska ljónsins við athöfn í Sendiráði Finnlands í Reykjavík. Se...

All

Allsherjarráðstefna NABO 2013 í Borgum á AkureyriAllsherjarráðstefna NABO (North Atlantic Biocultural Organisation) verður haldin í rannsóknahúsinu Borgum á Akureyri 12.-13. júlí 2013. Stofnun Vilhjálms Stefánssonar er gestgjaf...

Arctic Social Indicators II

Arctic Social Indicators II: kynning á skýrslu  (07.0.2013) ASI-II skýrslan verður kynnt á ráðherrafundi Norðurskautsráðsins þann 15. maí 2013 í Kiruna í Svíþjóð. Skýrslan verður gefin út í prentaðri útgáfu o...

Fréttabréf SDWG

Fréttabréf SDWG  (07.04.2013) Sustainable Development Working Group (SDWG) hefur gefið út fréttabréf aprílmánaðar.

Sjávartengd ferðaþjónusta

Skráningarfrestur rennur út föstudaginn 10. maí 2013Ráðstefna og vinnusmiðjur þar sem athyglinni er beint að sjávartengdri ferðaþjónustu, mannlífi og umhverfi á norðurslóðum verður haldin í Háskólanum á Akureyri 18.-19. jún...

2013 Arctic Energy Summit: skil á úrdráttum

2013 Arctic Energy Summit: skil á úrdráttum (18.04.2013) Frestur til að senda úrdrátt fyrir 2013 Arctic Energy Summit hefur verið framlengdur til 30. apríl 2013, en hægt er að senda inn tillögur að fyrirlestrum, vinnustofum og pallbor

Health and Well Being in Arctic Regions

Málstofa: Health and Well Being in Arctic Regions (10.04.2013) Málstofa um heilbrigðismál á norðurslóðum verður haldin í Háskólanum á Akureyri þriðjudaginn 30. apríl 2013 í stofu M-101, kl.  13:00 – 17:45. Málstofa...

Postdoctoral Fellow in Arctic Governance and Indigenous Innovation

Laus staða: Postdoctoral Fellow in Arctic Governance and Indigenous Innovation (02.04.2013) Við Háskólann í Tromsø er laus rannsóknastaða (Postdoctoral Research Fellow) til þriggja ára. Staðan tengist Centre for Sami Studies. N