Rannsóknargreinin "Invasive Species Management: The case of pink salmon in Iceland" eftir Hjörleif Finnsson, Catherine Chambers og Guðna Guðbergsson (Hafró) um stjórnun hnúðlaxa hefur verið birt í tímaritinu Marine Policy. Greinin byggir á meistaraverkefni Hjörleifs Finnssonar í Haf- og Strandsvæðastjórnun við Háskólasetur Vestfjarða, sem unnið var undir leiðsögn Catherine Chambers, meðhöfundar greinarinnar og rannsóknarstjóra hjá Háskólasetri og Stofnun Vilhjálms Stefánssonar.
Að rannsókninni komu: Háskólasetur Vestfjarða, Vestfjarðastofa, Hafrannsóknastofnun og Stofnun Vilhjálms Stefánssonar.
Rannsóknargreinin í Marine Policy:
Meistaraverkefni Hjörleifs: "Hnúðlax á Íslandi - Vágestur eða velkominn?"