Skiptinám á sviði norðurslóðafræða

Skiptinám á sviði norðurslóðafræða (16.02.2012)Fyrir hönd utanríkisráðuneytis Íslands og Noregs auglýsir Alþjóðaskrifstofa háskólastigsins eftir umsóknum um styrki til skiptináms á milli Íslands og Noregs á sviði Norðursl...

APECS auglýsir eftir nýjum forstjóra

APECS auglýsir eftir nýjum forstjóra (09.02.2012) The Association of Polar Early Career Scientists (APECS) auglýsir eftri nýjum forstjóra með aðsetur í Tromsø í Noregi. Nánari upplýsingar um APECS má finna á vefsíðu þeirra, þ...

Landheilsa – Loftgæði – Lýðheilsa

Málþing: Landheilsa – Loftgæði – Lýðheilsa   (02.11.2012) Landgræðsla ríkisins og Umhverfisstofnun í samstarfi við Embætti landlæknis halda málþing um loftmengun af völdum jarðvegsryks, föstudaginn 16. nóvember 2012...

Loftslag og lífríki

Loftslag og lífríki (29.11.2011) Málþing um áhrif loftslagsbreytinga á náttúrufar og lífríki verður haldið föstudaginn 2. desember 2011 kl. 13-16:30 á Grand Hóteli. Fundarstjóri er Magnús Jóhannesson ráðuneytisstjóri í...

Fishing People of the North

Málþing: Fishing People of the North: Cultures, Economies, and Management Responding to Change 27th  Lowell Wakefield Fisheries Symposium verður haldið í Anchorage, Alaska, 14.-17. september 2011. Kallað er eftir útdráttum fyrir 4....

ICASS VII á Akureyri 22.- 26. júní 2011

Ráðstefna: ICASS VII á Akureyri 22.- 26. júní 2011 - Skráning er hafin Sjá upplýsingar um þessa alþjóðlegu ráðstefnu félagsvísindamanna á norðurslóðum hér.

ICASS VII á Akureyri 22.- 26. júní 2011 - Skráning er hafin

Ráðstefna: ICASS VII á Akureyri 22.- 26. júní 2011 - Skráning er hafin Sjá upplýsingar um þessa alþjóðlegu ráðstefnu félagsvísindamanna á norðurslóðum hér.  

Málstofa um sjófugla við Ísland

Málstofa um sjófugla við Ísland Umhverfisráðuneytið og Náttúrufræðistofnun Íslands efna til málstofu fimmtudaginn 31. mars 2011 um ástand og þróun helstu stofna sjófugla við landið, hvernig loftslags- og umhverfisbreytingar hug...

Opinn fyrirlestur Robert W. Corell

Opinn fyrirlestur Robert W. Corell Rannsóknamiðstöð Íslands, Rannís, og Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands standa fyrir opnum fyrirlestri með dr. Robert W. Corell, heimsþekktum vísindamanni sem hefur einkum rannsakað áhrif lofts...