Stofnun Vilhjálms Stefánssonar
1998-2024
Sjálfstæð rannsóknastofnun á Akureyri sem heyrir undir umhverfis-, orku og loftslagsráðuneytið og kemur að rannsóknum, upplýsingamiðlun, ráðgjöf og samvinnu á sviði sjálfbærrar þróunar og umhverfismála á norðurslóðum á Íslandi og erlendis.