Disko Bay, November 2024

ILLUQ (Permafrost - Pollution - Health)

Þverfagleg rannsókn loftslagsbreytinga, sífrera, mengunar og heilsu, og aðlögunar í strandbyggðum á norðurslóðum.

ICEBERG researchers at Goðafoss, August 2024

ICEBERG - Innovative Community Engagement for Building Effective Resilience and Arctic Ocean Pollution-Control Governance in the context of Climate Change

Þverfagleg verkefni sem rannsakar fjölþætt áhrif mengunar, loftslagsbreytinga og starfsemi manna á haf- og strandsvæði norðurslóða.

Marine SABRES 3rd General Assembly

MARINE SABRES - Marine Systems Approaches for Biodiversity Resilience and Ecosystem Sustainability

Verkefni sem miðar að verndun lífbreytileika með því að samþætta heilbrigð vistkerfi og sjálfbæra nýtingu þeirra og þrautseigt blátt hagkerfi.

Narsaq, September 2021

WAGE - Arctic Economy and Social Transitions

Tilviksrannsókn á Suður-Grænlandi sem rannsakar félagslegan og efnahagslegan ójöfnuð í Nanortalik, Narsaq og Qaqortoq.

AHDR - Arctic Human Development Report

Í þróunarskýrslu norðurslóða (AHDR) er fjallað um stöðu og þróun lífskjara samfélaga á norðurskautssvæðinu í heild. 

ASI - Arctic Social Indicators

Þróunarvísar norðurslóða (ASI) fylgja eftir þróunarskýrslu norðurslóða  (AHDR) og auðvelda vöktun lífskjaraþróunar.

NORVALUE - Value Chains in Fisheries

NorValue verkefnið rannsakar sjálfbærar vermætakeðjur í norrænum strandbyggðum.

ICEWHALE - Marine-Mammal Subsistence Use in Times of Famine in Iceland

ICEWHALE skoðar að hversu miklu leyti hvalir sem strönduðu vegna hafíss við Íslandsstrendur drýgðu vistaföng á tímum hungursneyðar. 

Arctic Youth and Sustainable Futures

Rannsókn sem miðar að því að fylla upp í eyður sem myndast hafa í þekkingu um ungt fólk á norðurslóðum.

JUSTNORTH - Towards a Just, Ethical and Sustainable Arctic

Loftslagsaðgerðaverkefni sem kannar sjónarmið og gildi sem hagaðilar geta lagt af mörkum til efnahagslegrar ákvörðunartöku á norðurslóðum.

REXSAC - Resources, Extractive Industries and Sustainable Arctic Communities

REXSAC verkefnið rannsakar auðlindavinnslu á norðurslóðum sem félagslegt, efnahagslegt og vistfræðilegt fyrirbæri.

NUNATARYUK - Permafrost Research

Alþjóðlegt rannsóknarverkefni þar sem afleiðingar sífreraþiðnunar fyrir loftslag á jörðinni og íbúa norðurslóða er í brennidepli.

MYSEAC - The Mývatn District of Iceland: Sustainability, Environment and Change ca. AD 1700 to 1950

MYSEAC beinir sjónum sínum að samspili samfélags og náttúru í Mývatnssveit 1700–1950 með áherslu á nýtingu heys og grass.

ARCPATH - Arctic Climate Predictions

Verkefni sem skapar þekkingu um samspil loftslagsbreytinga og umhverfis-, samfélags- og efnahagsþátta.

ICECHANGE - Reflections of Change in Iceland ca. AD 800-1800

Kerfisbundin greining lýsinga og frásagna um náttúruna sem finna má í íslenskum bókmenntum og sögu á tímabilinu u.þ.b. 800 - 1800.

FISHERNET - Fishing Cultural Heritage Network

Samstarfsverkefni fiskveiðiþjóða í Evrópu þar sem sjónunum er beint að strand- og fiskveiðimenningu á Íslandi, Færeyjum og á Grænlandi.

Útgefið efni

16.01.2025

Jón Haukur Ingimundarson og Joan Nymand Larsen meðhöfundar að nýrri útgáfu í ritinu Nature: Communications, Earth and Environment

Greinin "A transdisciplinary, comparative analysis reveals key risks from Arctic permafrost thaw” þar sem Jón Haukur Ingimundarson og Joan Nymand Larsen eru meðhöfundar var birt í dag.
18.12.2024

Ný grein tengd MarineSABRES verkefninu birt

Catherine Chambers hjá SVS er einn af meðhöfundum greinarinnar.
29.11.2024

Catherine Chambers meðhöfundur að nýrri grein

Ný rannsóknargrein eftir Hjörleif Finnsson, Catherine Chambers og Guðna Guðbergsson (Hafró) um stjórnun hnúðlaxa hefur verið birt í tímaritinu Marine Policy.
26.11.2024

Ný útgáfa eftir Joan Nymand Larsen og Jón Hauk Ingimundarson

Kaflinn "Value Creation and Internal Resilience in South Greenland: The case of Nanortalik – a town in the municipality of Kujalleq" er kominn út.