Ný útgáfa eftir Tom Barry um verndun og endurheimt votlendis á Íslandi

Ný grein um verndun og endurheimt votlendis á Íslandi eftir Tom Barry, starfandi forstöðumann Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar og sviðsforseta Hug- og félagsvísindasviðs Háskólans á Akureyri, hefur verið birt í ritinu Wetlands.

Greinin, sem ber heitið "Conservation and Restoration of Icelandic Wetlands: An Evaluation of Progress Towards Implementation of the Ramsar Convention on Wetlands", er aðgengileg í opnum aðgangi [hér]