MYSEAC - The Mývatn District of Iceland: Sustainability, Environment and Change ca. AD 1700 to 1950
Mývatnssveit: Sjálfbærni, umhverfi og þróun u.þ.b. 1700-1950.
MYSEAC er skammstöfun fyrir heiti á þverfaglega rannsóknarverkefnininu „The Mývatn District of Iceland: Sustainability, Environment and Change ca.AD 1700 to 1950.“
Þátttakendur, Árni Daníel Júlíusson sagnfræðingur (SVS), verkefnisstjóri, Ragnhildur Sigurðardóttir vistfræðingur, verkefnisstjóri, Megan T. Hicks fornleifafræðingur, Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur og Astrid Ogilvie sagnfræðingur (SVS), unnu að rannsóknum á samspili samfélags og náttúru í Mývatnssveit 1700–1950 með áherslu á hvernig hey og gras var nýtt, og hvaða áhrif náttúruöfl og samfélagsþróun hafði á þá nýtingu. Niðurstöður sýna að hallæri og hungursneyðir, t.d. 1690–1702, höfðu fremur lítil áhrif í Mývatnssveit. Efnahagur stóð með blóma í sveitinni þegar á 18. öld og versluðu bændur hlutfallslega mjög mikið við Húsavíkurverslun miðað við aðrar sveitir. Seint á 19. öld varð aukin nýting hinna hefðbundnu áveitulanda sunnan við vatnið, Framengja, grundvöllur mikilla framfara, aukinnar sauðfjárræktar og útflutnings, allt til um 1920. Sauðfjárbeit á afrétti var lítil sem engin þar til seint á 19. öld.
Útgefið efni frá MYSEAC:
Hartman, S., Ogilvie, A.E.J., Ingimundarson, J.H., Dugmore, A.J., Hambrecht, George, McGovern, T.H. 2017. Medieval Iceland, Greenland, and the New Human Condition: A case study in integrated environmental humanities, Global and Planetary Change 156, 123-139, https://doi.org/10.1016/j.gloplacha.2017.04.007.
Hreinsson, Viðar. 2018. Ghosts, power, and the natures of nature: reconstructing the world of Jón Guðmundsson the Learned in Framing the Environmental Humanities, edited by Hannes Bergthaller and Peter Mortensen (Studies in Environmental Humanities 5), Brill, 67-85.
Hreinsson, Viðar. 2018. Viscious cycle of violence: the afterlife of Hervör inThe Legendary Legacy: Transmission and Reception of the Fornaldarsögur Norðurlanda, ed. Matthew Driscoll, Silvia Hufnagel, Philip Lavender and Beeke Stegmann, Viking Collection 24, Odense, University Press of Southern Denmark, 71-90.
Hreinsson, Viðar. 2018. A matter of context and balance. Pre-industrial conceptualizations of sustainability in Cultural Sustainability and the Nature-Culture Interface: Livelihoods, Policies and Methodologies(ed. by Inger Birkeland, Rob J.F. Burton, Constanza Parra, Katriina Siivonen) Routledge, 79-92.
Júlíusson, Árni Daníel. 2018. Af hverju strái. Saga af byggð, grasi og bændum. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands. Submitted.
Ogilvie, A.E.J., Sigurðardóttir, R., Júlíusson, Á.D., Hreinsson, V. and Hicks, M. 2015. Climate, Grass Growth, and Hay Yield in Northeastern Iceland A.D. 1700 to 1950. Program and Abstracts, 45th International Arctic Workshop, Bergen, Norway, 10-13 May 2015, 80-81.
Sigurðardóttir, Ragnhildur, Ogilvie, A.E.J., Júlíusson, Árni Daníel, Hreinsson, Viðar, Hicks, Megan T. 2016. Water and Sustainability in the Lake Mývatn Region of Iceland: Historical Perspectives and Current Concerns. In (Shroder, J.F. and Greenwood, G.B., eds), Mountain Ice and Water: Investigations of the Hydrological Cycle in Alpine Environments, 155-192.
Sigurðardóttir, Ragnhildur, Newton, A., Hicks, M.T., Dugmore, A.J., Hreinsson, Viðar. Ogilvie, A.E.J., Júlíusson, Árni Daníel, Einarsson, Árni, Hartman, S., Simpson, I.A., Vésteinsson, Orri, McGovern, T.H. Trolls, water, time, and community: resource management in the Mývatn district of northeast iceland. Submitted to Historical Ecology special issue on Managing the Commons: an Interdisciplinary Perspective edited by T.H. McGovern and Ludomir Lozny. Springer Volumes in Historical Ecology, Springer, NY.
Turchin, P. and 52 others, including Árni Daníel Júlíusson. 2017. Quantitative historical analysis uncovers a single dimension of complexity that structures global variation in human social organization. PNAS 18 December 2017. http://www.pnas.org/content/early/2017/12/20/1708800115.full.pdf?sid=6041faf1-6865-4e0f-bbce-579e2cf05132