Fyrirlestur hjá Scottish Association for Marine Science með Dr. Catherine Chambers 16. janúar n.k.

Fimmtudaginn 16. janúar næstkomandi klukkan 11:30 GMT mun Dr. Catherine Chambers flytja fyrirlesturinn "Human Dimension of Icelandic Small-Scale Fisheries" hjá Scottish Association for Marine Science og á Teams.

Sjá meðfylgjandi mynd fyrir frekari upplýsingar.

Þau sem vilja fylgjast með á Teams geta nálgast hlekkinn hér.