Greinin "The Arctic Permafrost Vulnerability Index" eftir Justine Ramage, Anna Vasilevskaya, Timothy Heleniak, Leneisja Jungsberg, Mateo Cordier, Elisa Stella, Sebastian Westermann og Joan Nymand Larsen var í dag birt í ritinu Sustainability. Viðfangsefni greinarinnar er sífreraþiðnun á norðurslóðum og rannsóknin var styrkt af sífrerarannsóknaverkefnunum Nunataryuk og ILLUQ.
Hægt er að nálgast greinina í opnum aðgangi [hér]