Samstarf á milli Íslands og Noregs á sviði norðurslóðafræða (30.08.2012)
Utanríkisráðherrar Íslands og Noregs undirrituðu viljayfirlýsingu þann 29. september 2011 varðandi rannsóknasamstarf á sviði norðurslóðafræða. Nú hafa verið auglýstir ferðastyrkir fyrir fræðimenn og stúdenta.
STÚDENTAR
Umsóknarfrestur: 1. október 2012
Námsdvöl í 1-12 mánuði.
Ferðastyrkur: 1200 EUR
Uppihaldsstyrkur á mánuði: 520 EUR
FRÆÐIMENN
Umsóknarfrestur: 15. október 2012
Styrkir til einstaklinga eða hópa.
Hægt er að sækja um 8 ferðir í einni umsókn.
Ferðastyrkur: 500 – 1100 EUR
Dagpeningar í Noregi: 260 EUR
Dagpeningar á Íslandi: 180 EUR
Hámarks lengd styrktrar dvalar eru 6 dagar. Styrkþegi getur verið lengur en án auka styrks.
Sjá nánari upplýsingar hér.