Forseti Íslands, Hr. Guðni Th. Jóhannesson flutti fyrirlesturinn í þetta sinn og ber hann titilinn:
Small Iceland: Reflections on independence and interdependence, nationalism, and globalization
Fyrirlesturinn var haldinn þriðjudaginn 8. nóvember, við Dartmouth háskóla, New Hampshire, BNA, kl 17.00 að staðartíma í Loew Auditorium, Black Family Visual Arts Center og í gegnum Zoom: https://dartgo.org/iceland
Fyrirlesturinn er á vegum Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar og The Institute of Arctic Studies at the John Sloan Dickey Center for International Understanding, Dartmouth háskóla.
Hér er upptaka frá fyrirlestri forsetans