Útgáfa nýrrar greinar í tengslum við sífrerarannsóknaverkefnin Nunataryuk og ILLUQ

Greinin "The Arctic Permafrost Vulnerability Index" eftir Justine Ramage, Anna Vasilevskaya, Timothy Heleniak, Leneisja Jungsberg, Mateo Cordier, Elisa Stella, Sebastian Westermann og Joan Nymand Larsen var í dag birt í ritinu Sustainability. Viðfangsefni greinarinnar er sífreraþiðnun á norðurslóðum og rannsóknin var styrkt af sífrerarannsóknaverkefnunum Nunataryuk og ILLUQ.

Hægt er að nálgast greinina í opnum aðgangi [hér]