APECS auglýsir eftir nýjum forstjóra (09.02.2012)
The Association of Polar Early Career Scientists (APECS) auglýsir eftri nýjum forstjóra með aðsetur í Tromsø í Noregi. Nánari upplýsingar um APECS má finna á vefsíðu þeirra, þar sem einnig er hægt að lesa skýrslur og annað útgefið efni.
Sjá nánar um stöðu forstjóra hér. Umsóknarfrestur er til 27. febrúar 2012.