Prof. Dr. Astrid Ogilvie flytur fyrirlesturinn, A fleet of silver, come to torment us”: Sea-ice variations off the coasts of Iceland from the Settlement to the Present' þar sem hún fjallar um áhrif hafíss við strendur Íslands frá landnámi til dagsins í dag.
Fyrirlesturinn verður haldinn þann 6. desember klukkan fjögur (5 p.m. CET).
Fyrirlesturinn verður haldinn á TEAMS og verður aðgengilegur hér.