Í boði eru þrír ferðastyrkir, hver að upphæð EUR 650, til þátttöku í Arctic Science Summit Week sem fram fer í Prag í Tékklandi 31. mars til 7. apríl 2017. Umsóknarfrestur er til 27. nóvember 2016. Nánari upplýsingar um styrkina eru hér.