Maria Wilke var ein rannsakenda SVS sem vann við JUSTNORTH verkefnið sem stóð yfir 2020-2023. Starfaði hún þá við vettvangsrannsóknir á Húsavík en hafskipulag á Skjálfandaflóa var einmitt eitt af hennar viðfangsefnum í doktorsrannsókninni sem ber heitið „Public participation in marine spatial planning in Iceland“ eða „Þátttaka almennings í þróun hafsvæðisskipulags á Íslandi".
Óskum við Mariu innilega til hamingju með áfangann og óskum henni velfarnaðar.
Lesa má meira um rannsókn Mariu og vörnina á vef Landbúnaðarháskóla Íslands.