Ný grein tengd MarineSABRES verkefninu birt

Catherine Chambers hjá SVS er einn meðhöfunda greinarinnar “A multi-dimensional approach to improve validation practices for qualitative models of marine social-ecological systems” sem nú hefur verið birt í tímaritinu Current Research in Environmental Sustainability. Greinin er tengd MarineSABRES rannsóknarverkefninu og má nálgast [hér].